Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.12.2008 | 11:12
Köttur úti í mýri ...........
Köttur úti í mýri ...........
Dćmisaga úr viđskiptalífinu Ég sel ţér köttinn minn hana Snotru á eina milljón og hagnast á ţessum viđskiptum um eina milljón. Ég kemst á forsíđur allra dagblađanna. Líklega verđur líka sagt frá ţessum viđskiptum á ljósvakamiđlunum ţví ţetta eru góđ viđskipti sem segja ţarf frá. Ţú selur mér á móti hundinn ţinn hann Snata á eina milljón og hagnast um eina milljón. Ţú verđur líka ađalfréttaefni í viđskiptafréttunum ţví ţetta er góđ sala. Ţú hefur hagnast um eina milljón. Ég gef Snata nýtt nafn og nú heitir hann ekki lengur Snati heldur Lappi. Ég sel ţér Lappa á eina og hálfa milljón og hef nú hagnast um eina og hálfa milljón. Ég kemst aftur á forsíđur dagblađanna og í ađalfréttir ljósvakamiđlanna. Ég hef nú hagnast um tvćr og hálfa milljón á örskömmum tíma. Ţú gefur kettinum ţínum henni Snotru nýtt nafn og núna heitir hún Snćlda. Ţú selur mér Snćldu á eina og hálfa milljón og hefur nú líka hagnast um tvćr og hálfa milljón á örskömmum tíma. Viđskiptafréttamennirnir gleypa viđ svona fréttum og viđ erum ađ verđa frćgir.Ég fer í bankann og fć gott lán međ veđi í kettinum henni Snćldu ţví ţetta er dýrmćtur köttur milljóna virđi.Nú verđur líklega forsíđumynd af mér í nćsta tölublađi af Séđ og heyrt innan um frćgt fólk og ráđmenn ţjóđarinnar. Ég verđ í nćsta bođi á Bessastöđum.Hamingjuhjóliđ hefur snúist mér í hag. Nú hef ég eignast köttinn minn aftur og ţví ekki ađ gefa honum nýtt nafn. Hundum og köttum er örugglega alveg sama hvađ ţau heita. Ég hef aflađ mér virđingar, hef lánstraust í bönkunum og get hellt mér út í viđskiptin af fullum krafti. Frćgđin og ríkidćmiđ blasa viđ.Ólöf Guđný Valdimarsdóttir
12.11.2008 | 10:54
Hverjum til framdráttar?
Hverjum er ţessi frétt til framdráttar? Ef Ólafur Ragnar Grímsson heldur ađ hann geri íslensku ţjóđinni gagn međ framgöngu sem kallar á slík fréttaskrif ţá er ég honum algerlega ósammála. Mér hefur reyndar fundist lengi ađ hann ćtti ađ halda sig til hlés. Ţađ vćri ađ mínu mati og úr ţví sem komiđ er best fyrir íslensku ţjóđina. Ţjóđin hefur ekki efni á svona fréttum núna. Ţađ má ekki gleyma ađ fjölskyldur í öđrum löndum hafa líka veriđ ađ tapa aleigunni vegna eftirlitslausts fjárhćttuspils örfárra Íslendinga sem stjórnuđu bönkunum. Og viđ erum ekki bara ađ tapa aleigunni viđ erum líka ađ tapa mannorđinu. Ţađ er slćmt og ţađ ćttu menn ađ hafa í huga sem tjá sig um ástandiđ á erlendum vettvangi. Nú hefur margoft komiđ fram ađ fjárhćttuspilararnir vissu alveg hvađa áhćttu ţeir voru ađ setja fjölskyldurnar og ţjóđina í og ţeir virđast hafa getađ leikiđ lausum hala eftirlitslausir međ öllu. Ćđstu valdamenn ţjóđarinnar voru fremstir í flokki viđ ađ dásama íslenska fjármálaundriđ og jafnan var brugđist illa viđ gagnrýni og varnađarorđum erlendra ađila. Er nokkuđ skrýtiđ ađ ţeir sem hafa horft á ţetta utan frá vilji skođa málin vel og hugsa sig vel um áđur en ţeir lána Íslendingum fé. Einkum ţar sem ţeir sem áttu hvađ mestan ţátt í miklu hruni bankanna virđast ennţá leika lausum hala í fjármálakerfinu.
Forsetinn gagnrýndi nágrannaríki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.2.2007 | 11:29
Kemur lögreglan ađ sćkja ţig í dag.
Ótrúleg frétt um handtöku fólks er á baksíđu Morgunblađsins í dag. Hún og gefur góđa vísbendingu um hversu skeitingarlaus viđ erum orđin gangvart manneskjunni í samfélagi allsnćgtanna. Nú á ađ senda lögregluna á vinnustađi til ađ sćkja glćpamenn sem hafa komist í kast viđ lögin. Ţađ eru hvorki forstjórar né ţingmenn sem verđa sóttir á vinnustađinn sinn af lögreglunni í dag. Nei, ţađ eru almennir launţegar. Ég ţori ađ fullyrđa ađ stór hluti er almenningur sem hefur gefist upp á ađ láta enda ná saman. Veriđ niđurlćgđur hvađ eftir annađ viđ ađ reyna ađ leysa úr fjármálum sínum af fólki sem hefur nóg ađ brenna og bíta og ţykist vita betur. Og nú á endanlega ađ beygja ţađ niđur í duftiđ. Hvern langar til ađ verđa leiddur út af vinnustađ sínum í fylgd lögreglu. Eru engin takmörk fyrir ţví hvađ kerfiđ getur gengiđ langt í ađ niđurlćgja fólk??? Ćtlar enginn ađ standa upp og hjálpa ţessu fólki??? Er öllum virkilega sama??? Ćtlar enginn ađ skođa hvort eitthvađ samhengi er milli fátćktar og ţessara ótrúlegu ađgerđa. Hvađa ţjóđfélagshópur ţetta er???
Ég ţekki fólk sem er í fjárhagsvanda. Fólk sem vinnur myrkranna á milli til ađ eiga fyrir nauđsynlegum útgjöldum. Heiđarlegt fólk sem gengur milli lánastofnana til ađ semja um skuldir sem ţađ veit ađ ţeđ getur ekki greitt til lengri tíma ţví launin duga ekki fyrir útgjöldunum ţrátt fyrir mikla vinnu. Fólk sem er niđurlćgt hvađ eftir annađ í úrrćđaleysi viđ ađ reyna ađ leysa úr fjármálum sínum málum.
Vakniđ upp Íslendingar! Ég skora á ţá sem stjórna í ţessu landi ađ koma í veg fyrir ţessar siđlausu einhliđa ađgerđir gegn ţeim sem geta ekki stađiđ undir fjárhagslegum skuldbingingum ţrátt fyrir góđan vilja. Látum ekki koma svona fram viđ vinnufélaga okkar og samborgara.
15.12.2006 | 16:24
Skipulag
Óhćtt er ađ fullyrđa ađ skipulagsmál er einn mikilvćgasti málaflokkur í hverju samfélagi. Í skipulagi er mótuđ stefna sveitarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og ţjónustukerfi, umhverfismál og ţróun byggđar í hverju sveitarfélagi á minnst 12 ára timabili.
Markmiđ skipulags- og byggingarlaga er: ,,ađ ţróun byggđar og landnotkunar á landinu öllu verđi í samrćmi viđ skipulagsáćtlanir sem hafi efnahagslegar, félagslegar og menningarlegar ţarfir landsmanna, heilbrigđi ţeirra og öryggi ađ leiđarljósi,
ađ stuđla ađ skynsamlegri og hagkvćmri nýtingu lands og landgćđa, tryggja varđveislu náttúru og menningarverđmćta og koma í veg fyrir umhverfisspjöll og ofnýtingu, međ sjálfbćra ţróun ađ leiđarljósi,
ađ tryggja réttaröryggi í međferđ skipulags- og byggingarmála ţannig ađ réttur einstaklinga og lögađila verđi ekki fyrir borđ borinn ţótt hagur heildarinnar sé hafđur ađ leiđarljósi,
ađ tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerđar og virkt eftirlit međ ţví ađ kröfum um öryggi, endingu, útlit og hagkvćmni bygginga og annarra mannvirkja sé fullnćgt."
Ţó mikil umrćđa sé um skipulagsmál er hún oftast í tengslum viđ framkvćmdir sem ţegar eru hafnar eđa fyrirhugađar framkvćmdir ţar sem undirbúningur svo langt á veg kominn ađ erfitt og kostnađarsamt getur reynst ađ snúa viđ. Almenningur fćr upplýsingar seint og illa og hefur ekki ráđrúm til ađ bregđast viđ í tíma.
Ţví hef ég ákveđiđ ađ opna bloggsíđu ţar sem eingöngu verđur fjallađ um skipulagsmál. Ţađ er von mín ađ ţetta frumkvćđi leiđi til almennari umrćđu um skipulagsmál ţar sem hćgt er ađ skiptast á skođunum um málaflokkinn og rćđa um skipulag sem stefnumótun viđ uppbyggingu samfélags. Einnig hef ég hugsađ mér ađ taka fyrir einstaka mál sem eru í deiglunni og sannarlega er af nógu ađ taka.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2006 | 23:14